Eitt ar fra starti minu her og ekki hef eg nu verid duglegur:)

Jæja ta er um tad bil ar sidan vinur minn Valur hvatti mig til ad bua til blogg, eg reykna med ad teir sem hafa verid her inni sja ad tad er ekki mikid um skriftir her.

Tad er allt gott ad fretta fra okkur her, konan er buin med hjukrunarfrædingin sem hefur tekid 3 ar (tekur 4 ar a Islandi)  Eg er i sømu vinnunni en hef reyndar (svona on the side) hafid samstarf vid hljomsveit her sem kallar sig CureForPain, kikid endilega a siduna hja teim www.myspace.com/cureforpainband

Tetta er nylega stofnad band (trio) sem spilar indi, rock og popp? gitarleikarinn er sa sem semur allt efnid og hinir bara gera tad sem hann segirGrin hann er fra Tromso og hefur gert goda hluti i gegnum arin. Eg held ad tetta geti ordid eitthvad, en timinn verdur ad leida tad i ljos og vid erum ekkkert ad flyta okkur.  Skjotid endilega kommenti hingad ef tid farid inna siduna hja teim, gott ad fa sma feedback. Stefni a ad koma med ta a klakann og ta jafnvel i haust og hita upp hja einhverju godu bandi (sem eg hef jafnvel starfad medWink)

Jæja godir halsar, eg vona ad tid hafid tad sem allra best og kved i biliCool

www.myspace.com/umbinn   madur verdur ad vera medTounge


Vorid komid

Jæja helv er langt sidan eg hef verid her, nanast buinn ad gleyma ad eg væri med bloggsidu.

Allt gott ad fretta af okkur her, vorid komid hitinn for i 13 stig i dag og kallinn ad fara ad gera grillid klart og fylla iskapinn af gudaveigum.

Verd ad vera duglegri ad skrifa her eitthvad af viti eda oviti, kallinum liggur ymislegt a hjarta nuna sem verdur ad koma ut, en meira um tad sidar.Whistling

 GG

 


SSSòl, breyta klukku, og kaupa eldivid.

Jæja godir halsar tad er kominn timi til ad skrifa eitthvad her.

Fyrst vil eg minna lesendur a ad tonleikaplata Solarinnar asamt dvd sem tekin var upp sidasta vetrardag er komin ut, tannig ad tad er bara ad hlaupa og kaupa tennan pakka sem eg efast ekki um ad se godur. Eg var til stadar a tessum tonleikum asamt fridu føruneyti, og get stadfest ad bandid var gedveikt gott. Sumir hugsa sennilega nuna ad kallinn se nu kannski sma hlutdrægur eftir ad hafa unnid med Solinni sidan 1990, ju kannski sma, en eftir ad hafa heyrt i teim milljon sinnum ta get eg stadfest ad tetta voru godir tonleikar og stor upplifun.

Vid breyttum klukkunni kl 03.00 i nott til baka til 02.00, tad vefst alltaf adeins fyrir mer, og reyndar innfæddum lika i hvora att madur a ad færa klukkuna. God tumalputtaregla er ad klukkan færist einn tima i att ad sumri sama ars, og gildir sama regla ad vori tegar vid færum hana næst, var tetta flokid???.

 Vid keyptum okkur annad hus (ibud 170 m3 a tremur hædum) um sidustu aramot uti eyju sem er reyndar tengd  Tønsberg (tar sem vid bjuggum adur) med bru. Tad sem er einn af adal kostnadarlidunum her vid ad eiga hus er kyndingarkostnadurinn (rafmagn), en tad leysa flest allir med vidarkindingu. Kallinn turfti tvi ad kaupa ser eldivid i fyrsta skipti a ævinni tar sem tad er lokadur vidarofn i stofunni hja okkur. Tetta er otrulegur hitagjafi og reyndar mjøg kosy ad hafa lifandi eld i stofunni. Eg var spurdur tegar eg pantadi vidinn hvad eg vildi mikid, eg vissi natturulega ekkert um tad og sagdi bara skjottu a mig tveimur brettum, sidan hef eg verid ad reyna ad fa plass fyrir tetta allt saman og verd sennilega ad hita upp hja nagrannanum til ad klara tetta fyrir vorid:)

Annars er allt gott ad fretta af okkur her, konan ad klara haskolann i vor og drengurinn okkar vex og dafnar.

Tid verdid ad fyrirgefa stafsetningarvillur og punkt og kommur, gamli farinn ad ridga eftir bara 5ara dvøl her uti.

 

 


Leti eda hvad?

Nei eg veit ekki hvad tad er, enn eg er buinn ad vera eitthvad pennalatur sidan eg byrjadi her.

 En ætla ad reyna ad taka mig a:)


Godur matur

Komnir heim eftir úrvals kvøldverd a Big Horn með eigendum stadarins, maturinn var godur og tjonustan ágæt, sitjum með einn øl fyrir framan tølvuna og Valur reynir að kenna mer a tetta blogg dæmi. Verð vonandi einn af ykkur bloggurum i framtidinni.

 GG


Festival

Svaka 3ja daga festival yfirstadid og Gislason og Valur mjøg sattir. Vid endudum sidan tessa gridarlegu helgi a tonleikum med Rod Stewart i gær.

Valur fer heim a morgun og erum við a leið ut nuna til að taka sidustu kvøldmaltidina a Big Horn steakhouse.

Frabært ad fa drenginn hingad ut og kann eg honum bestu takkir fyrir heimsoknina og segi bara ad lokum velkominn aftur Valur. 


Nygrædingurinn

Jæja ta er madur kominn med blogg, honum Vali vini minum fannst tad allveg uti høtt ad gamli væri ekki med blogg.

Eg reyni ad skrifa her eitthvad af viti eda oviti i frammtidinni tannig ad endilega fylgist med.


Um bloggið

Guðmundur Nortind Gíslason

Höfundur

Guðmundur Nortind Gíslason
Guðmundur Nortind Gíslason

Tónlistarspilari

Madrugada feat. Ane Brun - Lift Me
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Foringinn
  • Ingvar,Addi, og Gummi
  • Buinn med læknanamid:)
  • I Noregi 2006
  • Audur med annann son sinn:)

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband