SSSòl, breyta klukku, og kaupa eldivid.

Jæja godir halsar tad er kominn timi til ad skrifa eitthvad her.

Fyrst vil eg minna lesendur a ad tonleikaplata Solarinnar asamt dvd sem tekin var upp sidasta vetrardag er komin ut, tannig ad tad er bara ad hlaupa og kaupa tennan pakka sem eg efast ekki um ad se godur. Eg var til stadar a tessum tonleikum asamt fridu føruneyti, og get stadfest ad bandid var gedveikt gott. Sumir hugsa sennilega nuna ad kallinn se nu kannski sma hlutdrægur eftir ad hafa unnid med Solinni sidan 1990, ju kannski sma, en eftir ad hafa heyrt i teim milljon sinnum ta get eg stadfest ad tetta voru godir tonleikar og stor upplifun.

Vid breyttum klukkunni kl 03.00 i nott til baka til 02.00, tad vefst alltaf adeins fyrir mer, og reyndar innfæddum lika i hvora att madur a ad færa klukkuna. God tumalputtaregla er ad klukkan færist einn tima i att ad sumri sama ars, og gildir sama regla ad vori tegar vid færum hana næst, var tetta flokid???.

 Vid keyptum okkur annad hus (ibud 170 m3 a tremur hædum) um sidustu aramot uti eyju sem er reyndar tengd  Tønsberg (tar sem vid bjuggum adur) med bru. Tad sem er einn af adal kostnadarlidunum her vid ad eiga hus er kyndingarkostnadurinn (rafmagn), en tad leysa flest allir med vidarkindingu. Kallinn turfti tvi ad kaupa ser eldivid i fyrsta skipti a ævinni tar sem tad er lokadur vidarofn i stofunni hja okkur. Tetta er otrulegur hitagjafi og reyndar mjøg kosy ad hafa lifandi eld i stofunni. Eg var spurdur tegar eg pantadi vidinn hvad eg vildi mikid, eg vissi natturulega ekkert um tad og sagdi bara skjottu a mig tveimur brettum, sidan hef eg verid ad reyna ad fa plass fyrir tetta allt saman og verd sennilega ad hita upp hja nagrannanum til ad klara tetta fyrir vorid:)

Annars er allt gott ad fretta af okkur her, konan ad klara haskolann i vor og drengurinn okkar vex og dafnar.

Tid verdid ad fyrirgefa stafsetningarvillur og punkt og kommur, gamli farinn ad ridga eftir bara 5ara dvøl her uti.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Hei, gaman að þú sért byjaður að skrifa. kv. Gummi

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 28.10.2007 kl. 14:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Nortind Gíslason

Höfundur

Guðmundur Nortind Gíslason
Guðmundur Nortind Gíslason

Tónlistarspilari

Madrugada feat. Ane Brun - Lift Me
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Foringinn
  • Ingvar,Addi, og Gummi
  • Buinn med læknanamid:)
  • I Noregi 2006
  • Audur med annann son sinn:)

Bloggvinir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband